News

Sértilboð á Jeep

01 February 2018

Bjóðum nú takmarkað magn af sérvöldum Jeep á sértilboði. Takmarkað magn í boði.
Afsláttur allt frá 400.000 kr – 1.000.000 kr!
Komið í reynsluakstur til okkar að Þverholti 6 eða hafið samband við sölumenn í síma 534-4433

Jeep Renegade Longitude
Helsti búnaður: 2.0 lítra dísel, 140 hestöfl, 6 gíra beinskiptur, alvörufjórhjóladrif, 4 drifstillingar, 17“ álfelgur, þokuljós framan og aftan, rafdrifnir og upphitaðir hliðarspeglar, rafmagnsrúður að framan og aftan, hiti í framsætum og stýri, hraðastillir, bakkskynjarar, Bluetooth fyrir síma og tónlist, loftkæling ofl.
Verðlistaverð frá. 4.390.000 kr. – TILBOÐSVERÐ FRÁ: 3.890.000 KR.

Jeep Compass Limited
Helsti búnaður: 2.0 lítra dísel, 140 hestöfl, 9 gíra sjálfskiptur, alvörufjórhjóldadrif, 4 drifstillingar, 17“ álfelgur, akgreinaaðstoð, árekstarvari, hiti í stýri og framsætum, hraðastillir, regnskynjari, þokuljós með beygjustýringu, sjálfvirk tveggja svæða miðstöð með loftkælingu, 7“ snertiskjár í mælaborði, Bluetooth fyrir síma, tónlist og raddstýringu, leðurklætt aðgerðarstýri ofl.
Verðlistaverð: 5.890.000 kr. – TILBOÐSVERÐ 5.490.000 KR.

Jeep Compass Opening Edition
Helsti búnaður: 2.0 lítra dísel, 170 hestöfl, 9 gíra sjálfskiptur, alvörufjórhjóldadrif, 4 drifstillingar, 18“ álfelgur, litað gler, akgreinaaðstoð, árekstarvari, hiti í stýri og framsætum, hraðastillir, regnskynjari, þokuljós með beygjustýringu, sjálfvirk tveggja svæða miðstöð með loftkælingu, 7“ snertiskjár í mælaborði, Bluetooth fyrir síma, tónlist og raddstýringu, leðurklætt aðgerðarstýri ofl.
Verðlista frá: 6.260.000 kr. – TILBOÐSVERÐ FRÁ: 5.860.000 KR.

Jeep Cherokee Longitude
Helsti búnaður: 2,2 lítra 185 hö., dísel, 8 gíra sjálfskiptur, 17“ álfelgur, snertiskjár, Bluetooth til að streyma tónlist og síma, LED framljós, þokuljós að framan og aftan, fjarstýrðar samlæsingar, rafmagn í rúðum, sjálfvirk tveggja svæða miðstöð með loftkælingu, þakbogar, aksturstölva, aftursæti á sleða, aðgerðarstýri fyrir síma, hljómtæki og hraðastilli , ofl.
Verðlistaverð: 6.790.000 kr. – TILBOÐSVERÐ: 5.990.000 KR. (málmlitur innifalinn)

Jeep Cherokee Longitude Luxury:
Umfram búnaður: Leðursæti, rafdrifin hæðarstillanleg framsæti, hiti í framsætum, rafdrifinn mjóbaksstuðningur, bakkmyndavél.
Verðlistaverð: 6.990.000 kr. – TILBOÐSVERÐ: 6.190.000 KR. (málmlitur 100.000 kr. aukalega)

Jeep Grand Cherokee Laredo
Helsti búnaður: Dísel, 3.0 lítra 250 hestöfl, alvörufjórhjóladrif, hátt og lágt drif, 18, álfelgur, rafdrifin og upphituð framsæti með mjóbaksstuðningi, 8,4“ skjár , með útvarpi, 7“ upplýsingaskjár í mælaborði, Bi-Xenon og LED framljós með þvottabúnaði, aðgerðarstýri, tveggja svæða miðstöð með loftkælingu, regnskynjari, fjarlægðarskynjarar að framan og aftan, rafdrifnir og upphitaðir hliðarspeglar ofl.
Verðlistaverð frá: 8.990.000 kr. – TILBOÐSVERÐ FRÁ: 7.990.000 KR.

Jeep Grand Cherokee Summit Signature – einn með öllu!
Helsti búnaður: Dísel, 3.0 lítra 250 hestöfl, alvörufjórhjóladrif, hátt og lágt drif, 20, álfelgur, lúxus Signature leðurinnrétting, leggur sjálfur í stæði, íslenskt leiðsögukerfi, bakkmyndavél, akreinavari, blindhornsvörn, panorama opnanlegt glerþak, fjarlægðarstilltur hraðastillir, 19 hátalara hágæða Harmon Kardon hljómflutningskerfi, Platinum útlit með samlitum svuntum og stuðurum, dökkgráar Gunmetal álflegur, Platinum grill og afturljós, Blu-Ray DVD með 2 skjáum afturí, 2 þráðlaus heyrnartól og fjarstýring ofl.
Verðlistaverð: 13.590.000 – TILBOÐSVERÐ: 12.590.000 KR. – AÐEINS EINN BÍLL Í BOÐI Á ÞESSU VERÐI

Jeep Wrangler Sahara
Helsti búnaður: 3,6 lítra 273 hestafla bensínvél, hraðastillir, rafdrifnir upphitaðir hliðarspeglar, fjarstýrðar samlæsingar, rafdrifnar rúður að framan og aftan, sjálfdimmandi baksýnisspegill, 18“ álfelgur, aðgerðarstýri, stigbretti, Dana Heavy Duty afturhásing, samlitir brettakantar, rafdrifnir hliðarspeglar, varadekk i fullri stærð ofl.
Verðlistaverð frá: 8.490.000 kr – TILBOÐSVERÐ FRÁ: 7.990.000 KR

Latest From Jeep