News

Sumartilboð á Renegade

25 May 2018

Bjóðum nokkra Jeep á spennandi sumartilboði.  Kíktu við hjá okkur í Þverholti 6 í Mosfellsbæ, skoðaðu og reynsluaktu alvöru jeppa með alvöru fjórhjóladrifi.  Opið mánudag-föstudag frá kl. 10-18 og á laugardögum frá kl. 12-16.  Einnig veita sölumenn allar nánari upplýsingar í síma 534-4433.

Tilboðsbílar:

Jeep Renegade Longitude – Tilboðsverð 3.790.000 kr. – Listaverð 4.390.000 kr.
2.0 dísel 140 hestöfl, 6 gíra, 17” álfelgur, Bluetooth fyrir tónlist og síma, hraðastillir, miðstöð með loftkælingu, hiti í framsætum, upphitað stýrishjól ofl.

Jeep Cherokee Longitude – Tilboðsverð 5.690.000 kr. – Listaverð 6.390.000 kr.
2.2 dísel, 185 hestöfl, 9 gíra sjálfskipting, 17” álfelgur, Bluetooth fyrir tónlist og síma, LED framljós, sjálfvirk tveggja svæða miðstöð með loftkælingu, ofl.

Jeep Grand Cherokee Laredo – Tilboðsverð 7.690.000 kr. – Listaverð 8.690.000 kr.
3.0 dísel, 250 hestöfl, 8 gíra sjálfskipting, 18” álfelgur, hátt og lágt drif, 8,4” margmiðlunarskjár, Bluetooth fyrir tónlist og síma, 7” upplýsingaskjár í mælaborði, bakkmyndavél ofl.

Latest From Jeep