Continue

FYRIR ALVÖRU AKSTUR

 
Nýr og 100% rafmagnaður Jeep® Avenger

 

Var valinn bíll ársins 2023 og setti þannig ný viðmið í sínum stærðarflokki.

 

FYRIR ALVÖRU AKSTUR

 
Nýr og 100% rafmagnaður Jeep® Avenger

 

Var valinn bíll ársins 2023 og setti þannig ný viðmið í sínum stærðarflokki.

 

ALGERT FRELSI

Nýi Jeep® Avenger sver sig sannarlega inn í DNA Jeep® fjölskyldunnar. Einstök blanda af stíl, virkni, tækni og getu fyrir allar aðstæður.

VELDU FRELSI

100% RAFMAGNAÐUR

   • Allt að 600 km í innanbæjarakstri samkvæmt WLTP staðli​
   • Allt að 400 km drægni í blönduðum akstri samkvæmt WLTP staðli​
   • Hraðhleðsla 20%-80% á 24 mínútum​
   • Útblástursgildi CO²: 0 g/km​
   • 100% rafdrifin 156 hö.​
   • Hámarkstog: 260 Nm​

Skemmtilegur í akstri​
Snarpt og snaggaralegt upptak, frábært veggrip veita hámarks akstursupplifun​

Ferðastu án áhyggja​
Upplifðu lengri ökuferðir án þess að þurfa að hafa áhyggjur af því að þurfa að hlaða​

Öryggi:
8 ára ábyrgð á rafhlöðu eða 160.000 km – hvort sem kemur á undan.

UPPLIFÐU

Stafræn og nýtískuleg innrétting í nýjum Jeep Avenger auka ennfrekar á akstursánægju og upplifun. Fjölmörg og hentug geymsluhólf og jafnvel hægt að koma fyrir handtösku í hólfið á milli framsæta.​
Sérhver ferð verður að ævintýri og að auki er hægt að velja mismunandi stemmingslýsingu (ambient) í innra rýminu, sem endurspeglar andrúmsloftið (aðeins fáanlegt í Summit)​

ÞAÐ SEM HEILLAR ÞIG

Ævintýri snýst um að upplifa og kanna nýja heima. Nýr og öflugur Jeep® fer með þig á vit ævintýra með glæsilegu útliti, 18” álfelgum og reiðubúinn að takast á við hvers kyns áskoranir.

Djörf fagurfræði er innblásin af hinu þekkta Jeep® útliti. Einkennandi sjö raufa grill, svart þak og LED framljós að framan og aftan, undirstrika að Avenger er Jeep® þegar ekið er á vegum úti.

VARIN LED LJÓS

Falleg og nútímaleg hönnun einkennir nýjan Jeep® Avenger. LED aðalljósin að framan ásamt hinu þekkta Jeep “seven slots” grilli að framan gefur bílnum sterkan karakter.

ÁLFELGUR

Aflið beint í framhjólin. Nýr Jeep® Avenger er fáanlegur með 16” (Longitude), 17” (Altitude) og 18” felgum (Summit), sem gera aksturinn enn skemmtilegri og öruggari.

HLÍFÐARPLÖTUR

Hlífðarplötur að framan og að aftan veita vernd og koma í veg fyrir að upprunalegi litur bílsins rispist.


VELDU ÞÍNA ÚTGÁFU

18″ FELGUR MEÐ TVÍTÓNA MÁLNINGU 100% STAFRÆNN SKJÁR SNERTILAUS OPNUN Á AFTURHLERA 360° BÍLASTÆÐA SKYNJARI MEÐ BAKKMYNDAVÉL

MÁL

Jeep® Avenger býður upp á þægindi og gott rými fyrir sérhverja ökuferð og sérhvert ævintýri.​

​Tölum aðeins um stærðir en nýi Jeep® Avenger er 1,53 metrar á hæð, 4,08 metrar á lengd og 1,72 metrar á breidd.

20 cm veghæð – sú mesta í þessum stærðarflokki bíla.

ÞÍN UPPLIFUN

TEKST Á VIÐ ALLAR ÁSKORANIR

Í nýjum Jeep® Avenger er að sjálfsögðu að finna þá getu og frelsi til að aka við hvers kyns krefjandi aðstæður. Select Terrain kerfið og brekkuaðstoð tryggja það. Síðast en ekki síst er það 20 cm veghæðin sem enginn annar bíll í þessum stærðarflokki státar af.

TÆKNI & ÖRYGGI - DRAUMURINN

​Nýr Jeep® Avenger gerir ekki bara ferðina þína auðveldari, heldur einnig öruggari og hámarkar um leið akstursánægju þína, þökk sé aðstoðar ökumannskerfinu. Öryggi og þægindi alla leið.

Drægni á 100% rafmögnuðum Jeep® Avenger (kWh/100km): 15,9 – 15,4 | 400 – 394 km;

CO2 losun (g/km): 0.

Mælingar á grundvelli WLTP samsettrar lotu, uppfærð í mars 2023. Gildin sem tilgreind eru eru til samanburðar.