Continue

Nýr Jeep® Compass

“Alvöru jeppi - alvöru fjórhjóladrif” Lágt drif.
Nýtt útlit – ný innrétting – Nýr öryggisbúnaður

Nýr Jeep® Compass

“Alvöru jeppi - alvöru fjórhjóladrif” Lágt drif.
Nýtt útlit – ný innrétting – Nýr öryggisbúnaður

Ný kynslóð af vél

Jeep Compass 4xe Plug-In-Hybrid er með öfluga en sparneytna 180 hestafla bensínvél og að auki 60 hestafla rafmótor og því samtals 240 hestöfl. Vélin er gerðarviðurkennd samkvæmt E6D evrópustaðlinum.

Minnkuð losun - bætt afköst

Ekki aðeins býður nýja vélin í Jeep Compass upp skilvirkari afköst í borgarsnattinu eða spennandi afli á hvaða landslagi sem er. Á sama tíma bíður hann upp á bætta eldsneytisnotkun og minni losun og allt að 50 km drægni á rafmagni samkvæmt WLTP-staðlinum.

Farðu í bíltúr inn í framtíðina á nýjum Jeep®Compass 4xe Plug-in Hybrid.

6 GÍRA SJÁLFSKIPTING

Jeep® Compass er búinn 6 gíra sjálfskiptingu sem dregur fram það besta hvað varðar akstursupplifun og afköst. Gerir aksturinn enn auðveldari og tryggir sléttari gírskiptingu, sem þýðir móttækilegri og hraðari hröðun. Auk þess getur þú valið úr mismunandi gírskiptakortum eftir akstursstíl. Niðurstaðan eru mýkri aksturseiginleikar, bæði í þéttbýli og utan vega.