Continue

Aukinn kraftur

Með samspili bensín- og rafmótors fæst enn meira afl en áður, en tryggir jafnframt á móti að mun minni Co2 útblástur berst út í andrúmsloftið.

Berum virðingu fyrir náttúrunni - ökum aldrei utan merktra vegslóða.

Samspil bensín- og rafmótors í Jeep Reneagde 4xe Plug-In Hybrid skilar 50 g/km í útblæstri, en þegar ekið er á rafmagninu einu saman er slíkur útblástur 0 gr/km.

Hagkvæmari vélar - betra fyrir umhverfið

Plug-In Hybrid kerfið, sem samanstendur af bensín- og rafmótor, dregur verulega úr eldsneytisnotkun. Þegar ekið er í Electric stillingu eða á rafmagninu einu saman, þá er drægnin allt að 50 km (WLTP). Þannig er hægt að draga verulega úr eldsneytisnotkun og stuðla að minni útblæstri út í umhverfið.

Betri aksturseiginleikar - Klár í ferðina

Snarpur, öflugur og kvikur. Samspil bensín- og rafmótors skila 240 hestöflum, sem gefur meiri snerpu og enn meira tog. Góðir aksturseiginleikar og einstakt fjórhjóldrif, gera aksturinn að gleði og ánægju einni saman, hvort ekið í borgarumferð eða á torfærum vegslóðum.

Þægilegur akstur

Hvort sem ekið er á rafmótor eða bensínmótor þá sér 6 þrepa sjálfskiptingin um að allt gangi snuðrulaust fyrir sig. Þíð, þægilegur, hnökralaus og jafnvel hljóðlaus akstur þegar ekið er á rafmagninu einu saman. Einstakt samspil sjálfskiptingar og alvöru fjórhjóladrifs gera hann klárann í næstum hvaða áskoranir sem er.

Upplifðu breytingar

Jeep Renegade 4xe Plug-In Hybrid er með þrjár akstursstillingar. Í Hybrid stillingu eru báðir mótorar notaðir og sér jeppinn alfarið um sjálfur hvernig þeir vinna saman. Í Electric stillingu er hægt að aka einvörðungu á rafmagni og í E-Save stillingu er eingöngu ekið á bensínmótornum. Umfram hemlaorka hleður sig svo á rafhlöðu þegar ekið er. Hægt er að fá sportleika aksturseiginleika og enn meiri snerpu með á stilla á Sport stillingu í Selec-Trac fjórhjóladrifinu.

Inn í framtíðina á fleygiferð

Jeep Renegade Trailhawk 4xe Plug-In Hybrid er með 240 hestafla vél sem skilar hröðun í 0-100 km á aðeins 7,1 sekúndum og 270 -Nm togi.

Rafmótor

FCA eMotor með 60 Cv

Það er alveg ný upplifun þegar ekið er á rafmagninu einu saman. Enginn Co2 útblástur og allt að 50 km drægni (WLTP) og algjörlega hljóðlaus akstur.

Consumption Emissions Energy Classification
00 00 IE6

CO2

g/Km

Euro6D Final

240CV
Technical specifications
No. of cylinders available
4 cylinders
Power (kW @rpm)
132.4 (180) @ 5.750 / 45 (60) @ 4.000
Max torque (kW @ rpm)
270 @ 1.850/250
Transmission
Exchange Automatic, 6 speeds
Performance
Acceleration 0-100 km / h (s)
7.1
Max speed (km / h) 199
Consumption
Fuel Consumption (l / 100Km) 2.0
CO2 emissions (g / km) 46

Frjáls val

Tveir mótorar, tveir valkostir sem gera þér kleift að ná því besta út úr nýja Jeep Renegade 4xe Plug-In Hybrid jeppanum þínum.