Continue

Nýr 7" TFT skjár

Skjárinn veitir allar upplýsingar m.a. stöðu rafhlöðu, drægni, og hleðslustöðu, ásamt því að veita upplýsingar um allt helsta ástand bílsins. Hægt er að setja skjáinn upp eins og hverjum og einum þykir hentugast að nota hann.

Sýn inn í framtíðina

Jeep Renegade 4xe Plug-In-Hybrid býður upp á nýjustu tækni til að auka enn frekar akstursánægju þína. Íslenskt leiðsögukerfi.

8,4’’ Uconnect™ leiðsögukerfi

Jeep Reneagde 4xe Plug-In Hybrid er með íslensku leiðsögukerfi í 8.4″ Uconnect snerti- og upplýsingaskjánum. Einnig er hægt að varpa leiðsögukerfinu í 7″ TFT skjáinn í mælaborðinu.

e-Coasting

Hægt er að hlaða rafhlöðuna á akstri. Umfram orka sem myndast við akstur niður brekkur og neikvæð hemlaorka hlaðast sjálfkrafa inn á rafhlöðuna.

Uconnect kerfið

Uconnect kerfið heldur utan allt upplýsinga- og stjórnunarkerfi sem og tónlist. Mjög notendavænt, auðvelt í notkun.

Allt á einum stað

Vertu í góðu sambandi við tengiliði þína í símanum, hlustaðu á uppáhalds tónlistina þína án þess að taka hendur af stýrinu. Þráðlaust Apple Car Play og Android Auto TM. Allt sem þú þarft að gera er að tengja farsímann þinn.

Apple CarPlay / Android AutoTM

Þráðlaust samband við iPhone/Android farsímann þinn við 8,4″ upplýsinga- og snertiskjáinn. Hægt að stjórna með raddstýringu.

DISTINCTIVE STYLE // BORN TO BE UNIQUE.